Nýir flottir dúskar

Nýir flottir dúskar

Vorum að fá nýja dúskasendingu! Þrjár mismunandi tegundir frá austurrískum framleiðanda. Þetta eru VEGAN dúskar sem er einmitt það sem dýravinir vilja. Auðvelt að taka dúskana af og setja á nýja húfu.
SJALAPRJÓNAR
Sjalaprjónar frá JÜL DESIGN

SJALAPRJÓNAR

Oft er gott að hafa nælu eða prjón til að festa sjal eða loka opinni peysu. Á myndinni eru sjalaprjónar frá JÜL design. Þeir eru nytsamlegt skart og myndu prýða hvað peysu eða sjal sem er. Fimm mismunandi tegundir: ÆR, HRÚTUR, SKARFUR, HÖND og VÍNVIÐUR. Verð 3.995 kr.
ÚTSAUMUR - fyrir golfarann í lífi þínu
EHRMAN púði - FAIRWAY

ÚTSAUMUR - fyrir golfarann í lífi þínu

Það þarf ekki að fylla alla sófa af púðum heima hjá sér, það er líka hægt að gefa þá! Hér er einn sem höfðar til þeirra sem eru í golfi. Svo höfum við það fyrir víst að margir golfarar hafa líka gaman af því að sauma út.
SELBUVOTTER

SELBUVOTTER

Selbuvotter bókin er komin aftur. Þetta er norsk vettlingabiblía, handbók sem dugar allt prjónalífið og gott betur.
NÁMSKEIÐIN ERU KOMIN Á SÍÐUNA OKKAR!
RONAN frá Brooklyn Tweed

NÁMSKEIÐIN ERU KOMIN Á SÍÐUNA OKKAR!

Meðal þess sem boðið verður upp á er Brooklyn Tweed samprjón, peysuhönnun, hekl, sjalaprjón og margt fleira. Smellið á NÁMSKEIÐ hér fyrir ofan og skoðið úrvalið.
OPIÐ Í SÍÐUMÚLANUM

OPIÐ Í SÍÐUMÚLANUM

Virka daga kl. 11-18 Laugardaga 11 - 15 frá og með 12. ágúst.

PRJÓNAKAFFI Í HAUST/VETUR

Prjónakaffi Storksins verður eins og áður síðasta laugardag í mánuði og annan fimmtudag frá og með 14. september. Sjá nánar með því að smella á VIÐBURÐI hér fyrir ofan.

SOAK - mega verðlækkun á stóru flöskunum!!!

SOAK - mega verðlækkun á stóru flöskunum!!!

SOAK þvottaefnið sem ekki þarf að skola úr. Ylvolgt vatn - teskeið af SOAK - leggja í bleyti - rúlla inní handklæði og kreista - leggja flatt og strjúka með lófanum - njóta þess að horfa á fallega handverkið sitt !

STRÆTÓ Í SÍÐUMÚLANN

  • Þeir sem eru á fæti og búa í miðborginni þá er gott að vita að strætisvagnar 2, 14 og 17 ganga frá Hlemmi að Grensásvegi/Ármúla stoppistöðinni og þaðan er 5 mín gangur í Síðumúla 20.
UPP