Philippe Ricart

Útsaumur frá Philippe Ricart

Philippe-Ricart

Philippe Ricart er landskunnur handverksmaður. Hann er m.a. einn færasti spjaldvefari landsins.

Frá honum koma þessir skemmtilegu útsaumspakkar með fuglum Íslands.

Hægt er að fá minni myndir 20 x 20 cm og stærri myndir eða púðaborð 40 x 40 cm.
Meðal fugla eru rjúpa, heiðlóa, æðarfugl, lundi, tjaldur, himbrimi og kría.

UPP