Undir þessum lið getið þið fundið ýmislegt sem getur hjálpað ykkur við prjónaskapinn.
Fræðandi greinar um garnmagn og að skipta um garn eða hvað hefur áhri á að prjónuð flík hnökrar svo eitthvað sé nefnt.
Þýðingar á hugtökum úr öðrum tungumálum svo þið getið prjónað eða heklað án vandkvæða.
Upplýsingar um eitt og annað sem fæst í Storkinum.
Fríar uppskriftir – reynum að fjölga þeim smátt og smátt.
Prjóntækni – leiðbeiningar.