Hér munu birtast pistlar og skrif um prjón og annað hannyrðatengt. Margt er hagnýtt eins og upplýsingar um þvott á ullarflíkum eða hvers vegna flíkur hnökra og hvernig má draga úr því. Þá fljóta með nokkrir pistlar sem hafa birst á ýmsum stöðum m.a. í Fréttatímanum.

Vonandi verður þetta ykkur til fróðleiks og skemmtunar.

Pistlar & greinar

UPP