ÚTSAUMUR – nálapúði

Tvö skipti

Fimmtudagur 28. mars kl. 18 – 21

Mánudagur 1. apríl kl. 18-20

Saumaður er nálapúði þar sem farið er í nokkrar mismunandi sportegundir eins og varplegg, fræhnúta, flatsaum og lykkjuspor.

Prikk-aðferðin er notuð við að færa mynstur yfir á efni.

Garn og efni innifalið.

Innifalið að auki hressing á námskeið og 15% afsláttur í verslun.

Verð: 13.000 kr.

Kennari: Katrín Jóhannesdóttir textílkennari

Athugið að lágmarksfjöldi er fimm nemendur en hámarksfjöldi átta.

Skráið ykkur með því að senda tölvupóst til: storkurinn (hjá) storkurinn.is eða hringja í 551 8258.

UPP