Útsaumur:
FRJÁLS HÚLLSAUMUR – BIÐLISTI

3 skipti – ÞRIÐJUDAGAR & FIMMTUDAGUR

Þri. 16. nóv. kl. 18-21

Þri. 23. nóv. kl. 18-21

Fim. 25. nóv. kl. 18-20

Lítil og krúttleg budda er saumuð frá grunni og fóðruð. Þræðir eru dregnir úr efninu og fjölskyldan er saumuð í þá þræði sem eftir standa. Verkefnið er frekar seinlegt svo það krefst heimavinnu á milli tíma.

Garn og efni innifalið. Gott er að hafa storkaskæri meðferðis og þið sem eigið árórugarn takið það endilega með!

Innifalið að auki hressing á námskeið og 15% afsláttur í verslun.

Verð: 19.000 kr.

Kennari: Katrín Jóhannesdóttir textílkennari

Athugið að lágmarksfjöldi er fimm nemendur en hámarksfjöldi átta.

Hér er hægt að skrá sig. Við sendum staðfestingu með tölvupósti eins fljótt og kostur er.

UPP