ÚTSAUMUR – Harðangur og klaustur skærapúði

1 skipti – FIMMTUDAGUR

27. febrúar kl. 18 – 21

Skærapúði – lítið og sniðugt verkefni til að læra harðangur og klaustur. Útsaumur er fullkomin iðja til að ná að slaka og á skapa eitthvað fallegt í leiðinni.

Garn og efni innifalið.

Innifalið að auki hressing á námskeið og 15% afsláttur í verslun.

Verð: 7.000 kr.

Kennari: Katrín Jóhannesdóttir textílkennari

Skráið ykkur hér. Staðfesting verður send í pósti eins fljótt og kostur er.

UPP