ÚTSAUMUR – skærapúði

Eitt skipti – FIMMTUDAGUR

7. mars kl. 18 – 21

Einfalt og skemmtilegt verkefni til að merkja sín storkaskæri.  Harðangur og klaustur, dúfnaauga, skáspor og snúin snúra og skúfur.

Garn og efni innifalið.

Innifalið að auki hressing á námskeið og 15% afsláttur í verslun.

Verð: 7.500 kr.

Kennari: Katrín Jóhannesdóttir textílkennari

Hér er hægt að skrá sig. Við sendum staðfestingu með tölvupósti eins fljótt og kostur er.

UPP