Prjónakaffi Storksins

Prjónakaffi Storksins haustið 2017:

Laugardagana

30. september, 28. október og 25. nóvember

kl. 15-18

Við hittumst síðasta laugardag í mánuði og það eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Bara að koma og fara þegar hverjum og einum hentar. Kaffi í boði Storksins. Verslunin er opin á laugardögum 11-15 og dagana sem prjónakaffið er til kl. 18.  Skoðum bækur og blöð, prjónum og skiptumst á prjónaráðum. Aðstoð eftir þörfum ef einhver vill.

Fimmtudagana

14. september, 12. október, 9. nóvember

kl. 18-21

Þessi fimmtudagskvöld verður opið hús og prjónakaffi fyrir þá sem vilja. Verslunin verður jafnframt opin til kl. 21.

 

 

UPP