LEIKFANGAHEKL – biðlisti

ÞRIÐJUDAGAR – 3 skipti

5., 12. og 19. mars kl. 18:30 – 20:30

Á þessu námskeiði læra nemendur að hekla kanínu, mús eða bangsa eða líkt gæludýr. Hægt er að velja um mismunandi dýr og þegar eitt er tilbúið verður leikur einn að hekla hin. Uppskriftirnar byggja á bókinni CUTE CROCHETED ANIMALS eftir Emmu Varnam og fylgir bókin með.

Þetta er námskeið fyrir þá sem hafa grunn í hekli og vilja læra eitthvað nýtt og spennandi og læra að hekla á ensku.

Innifalið: Kennsla, bókin, hressing á námskeiðum, 15% afsláttur af garni og öllu öðru á meðan á námskeiðstíma stendur.

Verð: 18.000 kr.

Kennari: Sólveig Sigurvinsdóttir textílkennari

Skráning neðar á síðunni.

Athugið að lágmarksfjöldi á námskeiðið er 5 nemendur, en hámarksfjöldi 8.

Hér er hægt að skrá sig. Við sendum staðfestingu með tölvupósti eins fljótt og kostur er.

UPP