Námskeiðslýsing og skráning

NÁMSKEIÐ VORANNAR 2021

ATHUGIÐ að það er grímuskylda á öll námskeið Storksins!
Hér birtist yfirlit yfir þau námskeið sem eru í boð á vorönn. Við bjóðum upp á námskeið í prjóni, hekli og útsaumi, auk samprjóns. Við erum eftir sem áður til í að skipuleggja námskeið fyrir hópa - í Storkinum eða utan höfuðborgarinnar ef því er að skipta. Okkar kennarar eru með áralanga menntun og reynslu í textílkennslu. Áhugasamir hafi samband við Storkinn í storkurinn (hjá) storkurinn.is.

Raða eftir: Röðun:
UPP