Námskeiðslýsing og skráning

NÁMSKEIÐ í FEBRÚAR, MARS OG APRÍL 2022

Námskeiðin okkar eru komin á vefinn - sjá hér fyrir neðan. Í boði er prjón, hekl og útsaumur og svo nýtt: PRJÓNAHELGI Í ÖLFUSI! Skráning er neðst á hverri síðu.
Það er vel líklegt að það bætist við námskeið fram á vorið eftir þörfum.
Við erum eftir sem áður til í að skipuleggja námskeið fyrir hópa - í Storkinum eða utan höfuðborgarinnar ef því er að skipta. Okkar kennarar eru með áralanga menntun og reynslu í textílkennslu. Áhugasamir hafi samband við Storkinn í storkurinn (hjá) storkurinn.is.

Raða eftir: Röðun:
UPP