Námskeiðslýsing og skráning

VORÖNN 2017

Hér sjáið þið þau námskeið sem verða í boði á vorönninni. Við erum einnig til í að skipuleggja sérstök námskeið fyrir hópa - í Storkinum eða utan höfuðborgarinnar ef því er að skipta. Okkar kennarar eru með áralanga menntun og reynslu í textílkennslu. Velkomin!

SAMPRJÓN

Samprjón á peysu frá BROOKLYN TWEED og sjali frá STEPHEN WEST verður í boði á vorönninni. Á BROOKLYN TWEED samprjóni kaupa þátttakendur garn frá BT í peysu og uppskrift og fá 15% afslátt og svo leiðsögn í fjögur skipti. Á STEPHEN WEST samprjóni kaupa nemendur garn að eigin vali og uppskrift eða bók eftir SW og fá í kaupbæti þriggja kvölda leiðsögn í sjalaprjóni. ATH. skráning er nauðsynleg.

Raða eftir: Röðun:
UPP