Námskeið

Öll námskeið fara fram í verslun Storksins utan opnunartíma.

Sjá úrval námskeiða nánar undir NÁMSKEIÐSLÝSING OG SKRÁNING.

Sjá nánari pplýsingar um námmskeið Storksins undir ALMENNT UM NÁMSKEIÐ STORKSINS.

Athugið að flestir endurmenntunarsjóðir bjóða uppá endurgreiðslu á námskeiðsgjöldum félagsmanna.

Kynnið ykkur hvað er innifalið í námskeiðum – það fylgja alltaf námskeiðsgögn, hressing og garn í prufur, en stundum er allt efni innifalið og þá er þess sérstaklega getið í lýsingunni.

Lágmarksfjöldi á námskeið er 5 nemendur. Ef lágmarksfjöldi næst ekki falla námskeið niður og skráningargjald er annað hvort endurgreitt eða gengur upp í annað námskeið.

Áætlanir gætu breyst og nýtt bæst við og því borgar sig að fylgjast með.

UPP