Kynningarkvöld

Höfundur Storkurinn / Fimmtudagur, 03 september 2015 / Útgefið í Fréttir

00A1377_0463-1170x780

KYNNINGARKVÖLD

Við skipuleggjum gjarnan afsláttar- og kynningarkvöld fyrir hópa. Saumaklúbbar, prjónaklúbbar, vinnustaðahópar, frænkuklúbbar… allir velkomnir! Hafið samband og bókið tíma! Þið veljið tímann sem hentar og við sjáum til þess að tekið verður vel á móti ykkur. Í boði er kynning á garni, prjónhönnuði eða örnáskeið í prjóntækni. Ykkar er valið.

Hafið samband við storkurinn@storkurinn.is eða í síma 551 8258.

UPP