Ýmislegt um hnökur
Mánudagur, 18 nóvember 2013
Höfundur Storkurinn
Öll textílefni hnökra að einhverju marki. En innihaldið og veikleiki eða styrkur þráðarins ræður því hvort hnökrið dettur af eða festist við yfirborðið. Dæmi um þetta er gerviefnið akríl. Það á það til að hnökra og litlar hnökur-kúlur festast við flíkina á meðan ýmis konar ull hnökrar en hreinsar sig svo sjálf. Því skulið þið
Hve mikið garn þarf í verkefnið?
Miðvikudagur, 13 nóvember 2013
Höfundur Storkurinn
Hér er listi með áætluðu garnmagni í algeng verkefni í prjóni og hekli Athugið að hér er aðeins um viðmið er að ræða og gert er ráð fyrir meðalstærð af verkefni. Prjónfesta og prjóntækni hafa áhrif á garnmagnið. Sama á við um hekl. Þegar kanna á hve mikið garn fer í flík þaf að liggja
- 1
- 2