• GLITRANDI GARN
  • LITRÍKT GARN
  • TÖLUR & HNAPPAR & SMELLUR & KRÆKJUR
  • Ú T S A U M U R
ROWAN tímarit 59 komið í hús!

ROWAN tímarit 59 komið í hús!

Vor- og sumarblað ROWAN er komið uppfullt af nýrri prjónhönnun. Áskrifendur eru beðnir um að nálgast blaðið sitt við fyrsta tækifæri. Blaðið er farið í póst til áskrifenda úti á landi.
ÚTSAUMUR
PEBBLE MOSAIC frá Ehrman

ÚTSAUMUR

Aðeins þær/þeir sem hafa saumað út getað borið vitni um hversu skemmtilegt og afslappandi það er. Dagana þegar maður kemst ekki út vegna veðurs eða annars er gott að hafa útsaum til að grípa í. Það sem einkennir púðana okkar er að þeir eru hannaðir fyrir nútímafólk á öllum aldri og sóma sér vel sem stofustáss á nútímaheimilum.
BROOKLYN TWEED fréttir
EBB frá Brooklyn Tweed

BROOKLYN TWEED fréttir

Það var að kom ný rafbók frá Brooklyn Tweed! Prjónhönnun á heimsmælikvarða eins og alltaf og þar getur að líta peysur í ýmsum grófleikum auka fylgihluta.

Nýlegt

 • PRJÓNAKAFFI

  PRJÓNAKAFFI Næsta prjónakaffi verður laugardaginn 30. janúar kl. 15-18. Það verður heitt á könn...
 • Kynningarkvöld

  KYNNINGARKVÖLD Við skipuleggjum gjarnan afsláttar- og kynningarkvöld fyrir hópa. Saumaklúbbar, ...

NÁMSKEIÐ Á VORÖNN 2016

Námskeið vorannar eru hafin. Smellið á NÁMSKEIÐ hér fyrir ofan til að skoða hvað er í boði og/eða skrá ykkur.

 • PRJÓNAÐ ÚT FYRIR RAMMANN - nýtt og spennandi námskeið hjá Helgu Thoroddsen. Sérstaklegað hannað fyrir prjónara með reynslu. Hefst miðvikudaginn 3. febrúar. Skráning í gangi!
 • Grunnnámskeið í hekli hefst þriðjudaginn 16. feb. Skráning í gangi!
 • Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í SAMPRJÓNI þá getið þið skráð ykkur og við látum vita þegar næsti hópur fer í gang.

NÆSTA PRJÓNAKAFFI

Síðasta laugardag í mánuði

 • Næsta prjónakaffi er laugardaginn 30. jan. kl. 15-18.
 • Við hittumst og prjónum saman, spjöllum, skiptumst á ráðum og skoðum nýjustu prjónablöðin og bækurnar. Velkomin!
SOAK - fyrir ull, silki og annað fínerí

SOAK - fyrir ull, silki og annað fínerí

SOAK þvottaefnið sem ekki þarf að skola úr. Ylvolgt vatn - teskeið af SOAK - leggja í bleyti - rúlla inní handklæði og kreista - leggja flatt og strjúka með lófanum - njóta þess að horfa á fallega handverkið sitt !
UPP