012
NÁMSKEIÐ VORANNAR

NÁMSKEIÐ VORANNAR

Það er kominn biðlisti á örnámskeiðið hans Stephen West sem verðu sunnudaginn 12. mars. Framundan er hækltækninámskeið sem hefst 21. mars og það er enn laust á það. Smellið á Námskeiðslýsing og skráning hér fyrir ofan til að kynna ykkur málin nánar.
SJALAPRJÓNAR
Sjalaprjónar frá JÜL DESIGN

SJALAPRJÓNAR

Oft er gott að hafa nælu eða prjón til að festa sjal eða loka opinni peysu. Á myndinni eru sjalaprjónar frá JÜL design. Þeir eru nytsamlegt skart og myndu prýða hvað peysu eða sjal sem er. Fimm mismunandi tegundir: ÆR, HRÚTUR, SKARFUR, HÖND og VÍNVIÐUR. Verð 3.995 kr.
ÚTSAUMUR - góð slökun í byrjun árs
EHRMAN púði

ÚTSAUMUR - góð slökun í byrjun árs

Aðeins þær/þeir sem hafa saumað út getað borið vitni um hversu skemmtilegt og afslappandi það er. Dagana þegar maður kemst ekki út vegna veðurs eða annars er gott að hafa útsaum til að grípa í. Það sem einkennir púðana okkar er að þeir eru hannaðir fyrir nútímafólk á öllum aldri og sóma sér vel sem stofustáss á nútímaheimilum.
FYLGIHLUTIR FYRIR PRJÓNARA

FYLGIHLUTIR FYRIR PRJÓNARA

Það er ekki verra að hafa prjónadótið sitt í fallegum töskum og buddum. Svo eru falleg prjónamál málið! Og alla vantar prjónamerki, málband og skæri.
SAMPRJÓN
LOFT frá Brooklyn Tweed

SAMPRJÓN

Samprjónið er alltaf jafn vinsælt. Við setjum 3 hópa í gang á vorönninni, tvo með Brooklyn Tweed peysusamprjóni og einn með sjalaprjóni eftir Stephen West. Áhugasamir geta byrjað að spá í flotta peysu hannaðar af teyminu hans Jared Flood hjá BROOKLYN TWEED hér: www.brooklyntweed.com. Stephen West sjölin er hægt að skoða hér. http://westknits.com.
OPIÐ Í SÍÐUMÚLANUM

OPIÐ Í SÍÐUMÚLANUM

Virka daga kl. 11-18 Laugardaga 11 - 15.

NÆSTA PRJÓNAKAFFI

Næsta prjónakaffi verður fimmtudaginn 9. mars kl. 18-21. Allir velkomnir að koma og prjóna með okkur. Auðvitað er allta heitt á könnunni og eitthvað sætt með.

SOAK - mega verðlækkun á stóru flöskunum!!!

SOAK - mega verðlækkun á stóru flöskunum!!!

SOAK þvottaefnið sem ekki þarf að skola úr. Ylvolgt vatn - teskeið af SOAK - leggja í bleyti - rúlla inní handklæði og kreista - leggja flatt og strjúka með lófanum - njóta þess að horfa á fallega handverkið sitt !

STRÆTÓ Í SÍÐUMÚLANN

  • Þeir sem eru á fæti og búa í miðborginni þá er gott að vita að strætisvagnar 2, 14 og 17 ganga frá Hlemmi að Grensásvegi/Ármúla stoppistöðinni og þaðan er 5 mín gangur í Síðumúla 20.
UPP